Sælir brettaáhugamenn.

Mig vantar að komast í samband við freeriders.
Ég er EKKERT fyrir freestyle.

Hugmyndin væri að fara nokkrir saman upp í fjöll eða backcountry og ridea saman, taka með sér vélsleða, drekka bjór og hafa gaman!

Ef eitthverjir þarna úti hafa svipað áhugarmál.. sendið mér póst á peter@germy.net .. ég svara ekki á þessum korki.

Kveðja.