Ég er soldið forvitin…
hvað er það sem þið hjólabrettadúddar hafið svona mikið á móti freestyle skautum?

ég er búin að vera á skautum í…6 ár(free style)
og finnst ekkert að þessu..!

er þetta bara útaf því að þetta eru línuskautar eða tengist þetta eitthvað “skíði eru lúða og bretti fyrir töffara” dæmi??

plís..þið línuskautarasistar.. viljiði útskíra fyrir mér hvað það er sem þið hatið svona svakalega við skauta??

Og hver var það sem sagði að það mættu ekki vera línuskautar á loftkastalaparkinu??
það stendur ekki NEITT um það að það megi ekki vera á línuskautum þar!
#16