Þetta er það furðulegasta sem ég hef séð í allan vetur! Það er bara kominn slatti og gott betur en slatti í skálafell. Ef þið kíktuð á þessa vefmyndavél í gær (29 april) þá sást varla snjókorn á svæðinu og ekki eitt einasta ský á himni svo núna kl 10:10 að morgni (30 april) er þetta allt allt annað mál. Hvað finnst ykkur?