Þrátt fyrir snjóleysið í efri hlutanum í Skálafelli
gengur smíði 1/2(hálf)pípunar vel,veggirnir eru komnir í c.a.
2 og 1/2 metra hæð og bilið milli veggjanna er gott.
Það er ekki búið að gera rampinn sjálfan í pípuna en hólarnir sitthvoru lofa góðu.
Spurði reyndar ekki hvernar það ætti að vera tilbúið en maður hringir nú kannski uppeftir í fyrramálið og athugar málið…

Símon