Var uppí Skálafelli áðan í PúðriDauðans (púður ofaná steinum)
en skemmti mér nokkuð vel,þrátt fyrir þoku og fáa en ágæta palla.
Spjallaði við einn sem vinnur þarna eftir rennslið og hann sagði mér að þeir ætluðu að reyna opna stólalyftuna á morgun.
Einnig spurði ég um halfpipeið sem verið var að vinna við fyrir hörmungarnar (rigninguna),ég bjóst nú við að allt hefði farið í steik en þeir ætla víst að vinna í því að laga það eftir að þeir eru búnir að bjarga fjallinu =).

Vissuði afhverju Pipeið(pípan) er uppá hæðinni fyrir ofan Toglyfturnar??
Held það sé til að fá brettafólkið til að borga kortin…

Ekki meira í bili

Símoninn