Hvað er málið með fólkið sem er að vinna á hengilssvæðinu, það er einsog það sé eitthvað á móti brettafólki. Ég var á bretti þar í gær, og var að droppa eitthverja hengju. Það fyrsta sem ég heyri þegar ég lendi er einhver skíðaþjálfri að segja mér að þetta sé stranglega bannað?!?!? Hvað meinar hann með því, eru til einhverjar reglur um að það sé bannað að henda sér fram af hengjum? Svo var pínulítill pallur (þó pallur), og þetta var nánast eini pallurinn, enn neinei, þeir þurftu endilega að rúst h*%&$# pallinum. Svo er einsog þetta pakk sem er að æfa skíði sé með einhvern forgang í röðinni, ryðjar einsog þeim sé ekkert heilagt. Svo var einsog að starfsfólkið (lyftugaurarnir, ekki sjoppuliði) væri að reyna að fara í taugarnar á brettafólkinu, með því að vera með leiðindi útaf öllu sem var að gerast. Og eru þetta bara nokkur dæmi. Einhver hérna sammála þessu?