Ég er mikil brettari og nýtt ekkert meir ein að raida hratt niður langa brekku
eða jökull.. það er nokkurvegn sú besta tilfining sem ég kemst. En ég hef
bara verið á þessum ágætu brekkum sem fegra ísland. Hlíðafjall Ak.
Tngudalur Ísaf. Bláfjöll. Ég hef aldrei komist til Skálafells vegna snjóleysi
síðustu 2 ár..
Mér langa að vita ef ég ætla að fara til Alpana á bretti. Hvert á ég að fara?
Hvar er gaman og getur einhver bent mér á heimasíðu?

saint………..