Ég verð að seigja ykkur að þó að nóvember er ekki kominn, að þá hefur raumurinn hjá okkur austfirðingum um góðann vetur ræst svo sannarlega!! ….og menn voru farnir að seigja að það kæmi kanski bara einginn snjór! piff.. við getum meira að seigja farið á vélsleða!=) …ég ætla bara að vona að það komi ekki algjör snjóbomba í janúar svo aðlyftan fari nú ekki í kaf…
í dag og gær var logn og sól á egilsstöðum og seyðisfirði (fjarðarheiði) og við gerðum frábærann pall, í frábæru veðri, og svo í dag var það freeride í logninu og sólinni=) aaalveg frábært… en það kemur meiri snjór, og þetta verður betra! =)

p.s, ég vil votta sunnlendingum samúð mína…