Hvernig væri að gera eitthvað almennilegt til að gert verður skeitpark fyrir veturinn… jafnvel þótt það´sé 4. flokks skeitpark.. bara á meðan maður getur farið á hjólabretti í slabbinu í vetur. Hvernig væri það ef einhver sem hefur aðgang að heimasíðuplássi, og HTML kunnáttu til að gera undirskriftalista, bygðann á kennitölum á netinu… Ef þetta yrði auglýst kæmi örugglega feykinóg af undirskriftum! eða er það eitthvað meiriháttar vandamál að gera svona lista?.. ég veit það ekki, en eitthvað verður að gera í þágu skeits fyrir veturinn! (jafnvel þótt það væri ekki nema smáhorn með grandboxi og reili í bílageimslu einhverstaðar… bara eitthvað!!)