Í jaðarsportblaðinu, ,,Adrenalín", sem kom út fyrir sirka ári. Var birt bréf frá brettafélagi Reykjavíkur til yfirvalda um stöðu skötunnar í íslenska þjóðfélaginu. Í því bréfi var komið með þá tillögu að reysa eins konar félagsmiðstöð fyrir jaðaríþróttir á Íslandi. Mér sjálfum finnst það ekki vera svo galið. Yfirvöld hafa nú reist hinar ýmsu íþróttamiðstöðvar um allt land en nánast ekkert hefur verið gert fyrir skeitarana. Við ættum að standa saman til þess að gera þetta mögulegt.