Jamie Thomas PROfile Mutt vinur minn skrifaði profile um Rodney mullen og ég ætla að gera það sama um Jamie Thomas.

Nafn:Jamie Thomas.

Nickname:Cheif.

Hann fæddist í Dhotan, Alabama USA Janúar01, 1974 byrjaði að skeita 13 ára 1987 varð pro skeitari 18 ára gamall 1992 á heima núna í dag Encinitas, California USA og er 28 ára gamall í dag.

Hann er regular brettið hans er 7.875 á lengd dekkin 53mm.

Hann er sponsaður hjá fimm fyrirtækjum zero dekk,zero hjólabrettum, circa skóm,innes fötum og monster öxlumbúin að skeita í næstum 15 ár.

Uppáhalds trikkið hans:360 flip.

Uppáhalds svæðin hans: á götunum í bænum.

Uppáhalds staðurinn hans:LA.

Með hverjum vill á hann skeita:zero team.

Hvað skeitaru oft:næstum á hverjum deigi.

Eftir minnilegsti atburður:leap of feath,útaf því krakkarnir muna eftir mér allan þennann tíma!''Ertu farin að prófa leap of feath aftur?

Uppáhalds tónlist:allar útgáfunar af metallica.

Stundar foreldrar þínir bretti:mamma mín stiðti mig við hverju sem ég gerði og pabbi minn hjálpaði mér við skólan.

Hvað færir þú að gera ef þú værir ekki á bretti:þá væri ekki eins gaman að lifa.

Ráðleggning í föruneytinu:hjólabretti er skemmtilegt enn getur ekki tekið stöðuna af guði.
Ég og MrBozo erum stofnandar evil dead klúbbsins við erum einnig stofnandar Bruce Campell klúbbsins.