Þegar maður er að ræda útí einhverjum óbyggðum - bara einn með náttúrunni og púðrinu (reyndar skíðalyfta hinum megin við fjallið…kannski) þá heyrir sörfari hljóð…hljóð rædsins! Þið vitið: hljóðið sem kemur þegar maður er að svíga hratt í púðri og það þyrlast allt upp og það er eins og snjórinn sé að syngja fyrir þig - bara þig og engann annan, og líka kyrrðin sem á sér stað þegar maður stoppar allt í einu (ef þá ert í austurríki áttu séns á að heyra jóðl á þessarri stund). Hvernig hljóð heyrirð það þarna úti ?? Eða eruð þið kannski meira fyrir minispilara eða vasadizkó í brekkunum? - það er reyndar ágætt þegar það er löng bið í lyftuna og maður er einn…
…taka með sér smá dj.krush eða amon tobin til að halda á sér heitu í lyftunni…
Was denkt Ihr drann? (=eða hvert er ykkar álit?)