Brettafélag íslands hefur sett upp nýja heimasíðu þar sem má finna upplýsingar um allt sem er á döfinni í brettaheiminum á íslandi. það er umræðu vefur og Sölukorkur, síðan er í stöðugri þróun og gaman verður að fylgjast með næstu mánuði. hvet alla til að kíkja á síðuna og segja sína skoðun!

kv BFÍ

www.brettafelag.is fyrir þá sem ekki vita.