Ég er nú að spá í einu……..til dæmis þá er varla enginn snjór núna hérna fyrir okkur sem búum á Reyjarvíkursvæðinu. Þannig hvernig væri að tala við þann sem stjórnar og sér um Brettafélag Reykjavíkur og byðja hann um að skipuleggja ferð til Akureyrar fyrst að það er svona mikill snór þar og opið í Hlíðarfalli. Þá er ég nú bara að tala um yfir helgi. Föstudagur-sunnudags. Þetta gæti alveg orðið skuggalega skemmtilegt ef að það kæmu slatti af fólki. En þá er bara málið að senda e-mail til hans Orra Hermannssonar sem sér nokkurnvegin um Brettafélagið. Og láta hann tékka á því hvort að þetta sé hægt og hvor hægt sé að fá eitthvernstaðar gistingu. En ég vona bara að þið sem lesið þessa grein verði nokkuð jákvæðir í sambandi við þetta. Takk fyri