Sælir/ar

Jæja, nú er ég búin ad vera hérna í einhverja 22 daga og er bara ad fila tad nokkud mikid sko.
Upprunalega ætladi ég ad vera herna í 11 mánudi en ég er ekki alveg ad meika tetta svo ad ég hef svona nokkurnvegin ákvedid ad stytta forina nidur í hálft ár og mun tvi koma í febrúar, sem er ágætis tími vegna tess ad midad vid sídustu vetra hefur snjórinn ekki neitt mikid látid sjá sig fyrr en tá:)
En ég er med alveg thúsund hugmyndir um stuff sem mig langar ad gera í kringum /bretti tegar ég kem heim. Allavega 10 hugmyndir…

Er ekki en búin ad surfa en ég komst ad tví ad ættingi teirra sem ég bý hjá er surfkennari svo ad ég er alveg ad búast vid tvi ad ég sé ad farad læra ad surfa sklru.
Svo er ég nokkrum sinnum búinn ad fara í verslunarmidstod herna sem er med nokkrum surf/skate búdum og er búin ad kaupa alveg slatta af stuttbuxum eda já svona surf style fashion eitthvad;)
Og er búin ad vera ad skoda soldid af hjólabrettum tó ad ég sé nokkurnvegin hættur ad skate-a tá er allt svo ódýrt hérna svo ad ég er svona ad velta tessu fyrir mér, er reyndar ad pæla í ad kaupa mér svona longboard eitthvad sem er med alveg veeeel feitum dekkjum úr gúmmíi… virkilega næs stuff.


Skrifa eitthvad meira tegar ég er búin ad surfa eitthvad.

Kv. Frá Brasilíu. Fjarhundur.Ble