Ætla að koma með gagnrýni á element twigs myndinni.

Þetta eru ungu gaurarnir eins og Nyjah Houston og Colin Provost(fyrir þá sem ekki vita)

Mér fannst tónlistin flott en það var ekkert rosa mikið af henni þannig að ég ætla að gefa henni 8.5 í einkun

Efnið var þvílíkt flott hellingur af ungum gaurum að gera sick trick gef því efninu 9.5 í einkun

Myndin var líka vel gerð og engir feilar við klippingu og svoleiðis gef klippingu 10 í einkun

Mér fannst parturinn hjá Colin Provost bestur, í hans parti voru flottustu upptökustaðirnir og besta skeitið, næst besti parturinn var hjá nyjah houston hann var bara að gera sick flott trick og þriðji flottasti parturinn var hjá Ahbi houston.

Vil taka það fram að elsti gaurinn í þessu teami er 13 og yngsti 8. Mamma gaursins sem er 8 ára keyrir hann og 14 ára vini hans um allt til að þeir geti skeitað.Hann á líka bowl í garðinum hjá sér og svo á hann nokkur gæludýr eins og hund, kött ,snák og hamstur

Heildareinkun 9.0