Ég Raggi hef verið að skeita í svona 11 mánuði núna og langar að seigja smá frá því hér.

Þetta byrjaði allt með því að vinur minn Dabbi1337 (á huga) keypti sér bretti og ég varð svolítið spentur fyrir þessu þá en hafði átt intersport bretti fyrir, sem dabbi1337 keypti reyndar af mér fyrir 3-4 árum.

Þegar ég hafði verið búinn að vera með Dabba á bretti í svona dag varð ég allveg sjúkur og varð að fá mér bretti og fór nokkrum dögum seinna beint í brim með frænda mínum og keypti fyrir sumarlaunin eitt stikki bretti í Brim, þetta var Element kennedy 7,5 plata(loved it), phantom2 öxlar, fkd legur a-5 og svo Spitfire 52cm og það var æðislegt bretti og var allveg 18500 króna virði.

Þar hófst officially ferillin minn.
á mínum ferli hef ég brotið 1 plötu sem var gaman að gera þótt ég braut hana bara með löppinni,
en ég hef líka náttúrulega náð fullt af trickum, göppum og þannig en mitt uppáhalds trick er í augnablikinu varial flip og heel flip, svo er náttúrulega alltaf gaman að tala Holtarnesta gappið sem er á milli Holtanestis(sjoppa í hafnarfiri uppá holti) og strædó stöðvarinnar (strædó og hópbílar) svo á þessum 11 mánuðum hefur maður nú bara skeitað í sirka 3-4 mánuði allt í allt örruglega útaf snjó, rigningu eða bara sora veðri.
Ég og vinur minn létum nú ekki alltaf veðrið eða snjóinn stoppa okkur við fórum alltaf inní eitt hús sem er verið að byggja og er enn að byggja og vorum bunir að gera "mini skate park sakkna þess :'( en það var auðvitað eiðilagt eins og allt sem maður gerir en núna er maður oftast bara uppá þakinu á þessu sama húsi það er smúðest ever þar.
En núna í augnablikinu er maður ekkert að skeita mikið Dabbi1337 er útá landi og svo er maður bara eigilega í fullri vinnu.
En svona rétt í endan langar mig að telja upp nokkur trick sem maður nú kann eftir 10 mánuði kanski ekkert GEÐVEIKT en come on maður hdefur bara skeitað með gaur sem er jafn góður og maður sjálfur maður lærir allt sjálfur eða úr klippum á etinu en allavegana hér koma nokkur kick flip, heel flip, varial flip, pop-shovit, ollie (mjög stoltur), manual, front og back 180°, eitthvað old school caveman og svo eitthvað Rodney Mullen ruggle sem ég veit ekki hvað heitir en það er bara svona 1-2 trick þannig og svo nokkur slæt og eitthvað á raili:).

Já svo langar mig að koma smá inní að kvetja fleirri á holtinu að fara að skeita það eru nokkrir en ekkert að stunda þetta neitt með miklum áhuga en kvet alla til að stunda þetta sport þetta er skemmtilegt og ég sé eftir að hafa æft í 4 árum handbolta þegar ég hefði getað verið í þessu. :)

Takk fyrir mig.