Á miðnætti þegar 15. Júní gengur í garð mun bannersamkeppninni ljúka.

Við höfum fengið marga góða bannera og verður þessu öllu skellt í myndir og könnun þar sem notendur geta skorið úr um hvaða banner þeir vilja fá sem banner áhugamálsins til frambúðar.

Þið getið enn sent inn bannera en í síðasta lagi kl. 23:59, 14. júní 2006!Kv. Gunnar