Rider/Skater vikunnar ! Ég veit að þetta er svona kannski meira tilkynning heldur en grein en ég vill bara að sem flestir sjái þetta !

Jæja ég fékk þá góðu hugmynd frá honum fjárhundi að gera svona Rider/Skater vikunnar, mér leist bara nokkuð vel á það þannig að ég ætla að gera mitt besta til að koma því af stað, veit ekki alveg hvenær þetta verður komið af stað en vonandi sem fyrst.

Ef þú hefur áhuga á því að vera Rider/Skater eða jafnvel Surfer vikunnar sendu mér þá hugaskilaboð eða póst á þetta netfang og endilega hafðu mynd með.

Upplýsingar sem þurfa að koma fram:

Nafn (og gælunafn ef eithvað þannig er í gangi):
Aldur:
Kyn:
Staður:
Hvernig bretti þú ert að renna þér á (hjóla, snjó eða brimbretti, þægilegast að hafa bara það sem þú hefur mest gaman af ef þú ert að stunda fleira en eitt):
Reynsla af sportinu (hvað mörg ár):
Uppáhalds trikk:
Stance:
Útbúnaður:
Sponsor:
Púður eða park:
Street eða vert:
Möffins eða Kleina:
Hvað er besta áhugamálið á huga (bara að láta ykkur vita að svarið við þessari er /bretti !):
Eithvað sem þér langar að koma á framfarir: