Nú er veturinn búinn(þó hann hafi nú aldrei komið).
Nú getum við ekki einu sinni farið í grjótið í Bláfjöllum lengur:(
En er ekki bara málið að halda uppi skate-mennigunni í allt sumar.
Þið munið hérna fyrir 2 árum að hreinilega allir strákar áttu hjólabretti. Svo hætti það nú allt stuttu síðar.
En það vantar náttúrulega góðar aðstæður. En það er hægt að skate-a út um allt þó það sé ekki rampur í hverri götu.
Hvernig væri að hætta að væla um snjóleysi og fara að skate-a aftur.
Ég ætla allavega að gera það (þó ég kunni ekki neitt).

SKATE-IÐ LIFIR.