halló! langaði að deila með ykkur sunnlendingum sem elska snjó og eru að deyja úr snjólöngun, að þegar ég vaknaði í morgun og leit út um gluggann.. að nohh!! var ekki bara kominn snjór:D ..þessi snjór bráðnaði nottla mest allur í dag, eeeen… ég bý á seyðisfirði.. og til þess að komast þangað, þarf maður að fara yfir fjarðarheiði, sem er einn af hæstu fjallvegum íslands:) …sem þýðir, að þar er búið að snjóa í allann dag, og svo keyrði ég þar yfir áðan, í blyndbyl.. og ég get sagt ykkur það að… tilfinningin var góð! …mjöööög góð ;)
Hver veit nema maður geti fundið sér stað þarna á morgun eða hinn, og gert pall eða jafnvel tekið smá freeride;) ..kemur allt í ljós á morgun.. mig hlakkar allavega til ;P