Ég gerði mér glaðan dag á sunnudaginn og skellti mér uppí laugardal á þessa stórkostlegu bílasýningu. Sá þar marga skemmtinlega fídusa en sérstaklega stóð uppúr þessi Ferrari “Enzo” og vildi svo til að það var búið að líma dc límiða á báðarhliðar og birdhouse límiða á aðrahliðina. Þótti mér þetta undur og stórmerki að sjá brettavæðinguna teigja sig á bílasýningu á Íslandi og þá á 90million króna Ferrari. Og þótti mér skrítið að ekki hafið verið límt “goodyear” eða “marlboro” eða annarskonar stór fyrirtæki….stóraspurninginn er bara hvort dcshoes og birdhouse séu bara þessi risa kompaní í dag:|

takk fyrir mig