hérna er mitt all-star-team. Þetta er algerlega mitt mat og þið megið alveg vera með ykkar mat af þessu. Og auðvitað eru miklu fleirri sem eiga heima á þessum listum en ég ákvað að hafa þetta ekki lengra en 5 skeiterar í hverjum flokki.

Style

1.Gino Igianno- allir sem hafa séð “yeah right” hljóta að vera sammála
2.Mark Gonzales
3.Tony Trujillo
4.Jason Lee- movie star:) og hann hætti á toppnum. Parturinn í “video days var magnað.
5.Jason Adams og Chet Childress

smooth

1.Mark Appleyjard
2.Paul Rodreguez
3.Heath Kirchart
4.Ronnie Creager
5.Tom Penny
Street

1.Eric Koston- best of the best
2.Geoff Rowley
3.Jamie Thomas
4.Chris Cole
5.Rick Mccrank
Vert

1.Danny Way
2.Bob Burnquist
3.Rune Glifberg
4.Tony Hawk
5.

legent

1.Rodney Mullen- hann fann allt frá teachnical trickin og ollie til shape-ið á brettunum.
2. Natas kaupas - þessi var sá allra fyrsti sem braut ísin í að skeita handrið:) og fann upp eithvað sem við köllum stíl
3.Tony Hawk - hann tók flest trickin hans Mullen á vert og fyrstur að lenda 900 og loopið
4.Danny Way - hann er sannkallaður ”stuntman“ tók vertið á annað level með því að stökva úr þirlu ofan í vert og lengsta stökkið og hæsta bæði í sama runinu.
5.Bob Burnquist - Hann er með þetta allt, stíl, street, switch og hefur auk þess lent loop switch og loop með gati á topnum:|


overall

1.Danny Way - sannaði í ”Questionable“ og ”the dc video" að hann er einn af þeim bestu á vert og líka á street
2.Bob burnquist - þrusugóður á vert og er líka að croocked grinda rail og alles.


big gap

1.Jamie Thomas - kóngurinn
2.Jeremy Wray - hann er búin að taka meika stærstu tröppurnar
3.Ali Boulala - Sorry segir allt sem segja þarf
4.Bam Margera
5.Kris Markovich