Godan dag. Eg er her staddur i Noregi og klukkan er 8 ad morgni. Sidustu tvo daga hef eg verid staddur i brettamannaparadisinni Trysil her i landi og akvad ad lysa thessum stad lauslega fyrir ykkur.
Vid komum thangad um hadegi a thridjudag og drifum okkur ut. Eg var a ferd med felogum minum og var einna mest ad ride-a med “team-twisted felaga” minum honum David en einnig felaga okkar Sigurdi. Vid byrjudum a tvi ad skoda svaedid sem hefur rumlega 30 lyftur en adur en su konnunarferd var a enda fundum vid parkid. Thetta park er vist thad glæsilegasta her i landi og ad eg held med theim betri i Evropu. Her fundum vid glæsilegt half-pipe, ad minsta kosti 8 bigjump palla, a.m.k. 10 rail, eitt kink-box og eitt c-box. Thar sem vid hofum ekki mikla reynslu af rail-um og odru sliku fra Reykjavik drifum vid okkur i ad profa thau. Eg verd ad segja ad haefileikar okkar hafi ad minsta kosti margfaldast a thessum blessudu rail-um a thessum thveimur dogum. Svo var thad eitt sem vid tokum eftir mjog fljotlega en that var thad ad bigjump pallarnir her eru byggdir med allt odrum stil en heima. Heima eru their med toluverda “loopu” og madur stekkur hatt og stutt. Her aftur a moti er litil “loopa” i pollunum og sa hluti hans sem thu stekkur af stendur upp ur. Vid fundum marga mjog goda og vorum stundum ad stokkva allt upp i 12 metra lengdir i lendinguna. Svo var eitt sem mer thotti afskaplega nytsamlegt og vid nyttum okkur til hins ytrasta en thad var ad a ollum pollum var haegt ad renna ser uppa tha til hlidar vid sjalfan pallinn til thess ad horfa a adra og einna helst til ad taka myndir/video.
Thetta var algjorlega frabaer stadur og eg hvet alla bretta-/skidamenn til ad skella ser i Trysil og njota frabaerrar adstodu fyrir alla asamt einu frabaerasta utsyni sem eg hef augum litid.
Einnig er haegt ad skoda svaedid nanar a http://www.trysil.com og fyrir parkid er thad http://www.trysil.com/parken.

Eg bidst velvirdingar a stafssetningarvillum thar sem ad eg er a norsku lyklabordi.
Kv. Krissi