Jávv.. Nokkra palla hef ég og vinir mínir smíðað.. Jámm..

Fyrst ætluðum ég og vinir mínir að koma upp aðstæðu fyrir utann húsið mitt.. Við vorum svo bjartsýnir að við ætluðum að smíða ramp :D Við fórum niðrí byggingu rétt hjá, og náðum í 4 þykkar og stórar spítur, svona flatar og langar.. Alveg öruglega 2m x 2m. Og svo var þessu kastað út í garð, og við ætluðum alltaf að fara að gera eitthvað í málinu.. Þetta var búið að liggja úti í garði í rúmann mánuð, svo bara allt í einu “Komútí garð?” .. Og bara jamm.. við hófumst handa.. Við vorum með 2 hamra, 1 sög, tommu stokk, tússpenna og bor :D Við Gerðum útlínurnar á allar 4 spíturnar.. Þar næst boruðum við með svona 5 cm byli á milli.. Og byrjuðum að saga með venjulegri sög.. Sem var EKKI gaman.. Og að lokum gáfumst við upp :S Mamma og Pabbi voru að gera mig gráhærðann af nöldri: “Hva ætlið þið ekki að klára pallinn”, “Taktu hvíindis pallinn drengur!” eða eitthvað á þá áttina.. Svo fór gamli nirvillinn niðri (Þið hljótið að kannast við nirvillin niðri, allar blokkir hafa einn slíkann :D) Og þá bara viðukenndum við það, það var ekki fræðilegur möguleiki að við pollarnir gátum smíðað heilann ramp :S .. Svo við áhváðum bara að smíða Quarter pipe (Hálfur Rampur).. Við byrjuðum, Pulsan fékk lánaða stingsög hjá pabba sínum, og þá var allt að ganga upp eins og í sögu.. 3 dögum seinna var komið shape á pallinn :D .. Og vantaði bara dávænann bút af krossviði.. Við ætluðum að safna saman upp í hann, en svo varð aldrey :S .. Þannig að hann bara stóð þarna yfir sumarið og langt framm á vetur.. Og svo fluttu í raðhús.. Það var svoo mikklu betra.. Laus við nirvilinn laus við alla gamla skúnka sem láta mann gjörsamlega ekki í friði.. Við vorum að keyra upp að gullborg, að kaupa víti.. Þá leit mér til vinstri á gullinbrú.. Hvað haldið þið að ég hafi séð.. Já, Pallinn minn.. Á FLEGI FERÐ! Það var gaur í húsinu sem hét Garðar, Og hann var baaaaara hvöl og pína.. Jamm hann hafði bundið hann við hliðina á bílnum og var á leið einhvert að losa sig við hann! Djöfull varð ég reiður marr!.. En samt.. Sparaði hann mér ómakið..

Ég var samt ekki bara að djöflast í þessum Quarter Pipe, ég hef búið til yfir 10 kickera og flyera.. aðeins einn af þeim virkaði :S.. :D

Og funboxin náttúrulega.. ég hef búið til helvíti mörg funbox.. Og það nýlegasta, er það besta.. Ég og vinur minn vorum bara eitthvað að láta okkur leiðast og upp úr þurru spurði ég hann “Koma að gera funbox” og hann bara “JÁV JÁV” .. Og við löbbuðum bara út og upp í byggingu að ná í efni.. Við byrjuðum að skoða og skoða.. Og leita að raili.. Við vorum búnir að leita lengi eftir einhverju svoleis, en ekkert fundið.. En allt í einu sagði Öddi “Hey, ég man eftir geðveiku L (Til að festa við funbox) railum rétt hjá *Bíb* skóla!” Og við bara þangað! Við leituðum, en fundum ekkert.. Svo bara allt í einu bakvið einn skúr blöstu þau við.. Þau voru eitthvað svona 7 stikki, og öll 2 metra á lengd.. En málið var að.. ja.. ÞAU VORU ÓGÉÐSLEG! Riðguð og ó götuð.. Við drösluðum 4 stikkjum heim.. Og svo töltuðum við upp í hagkaup að ná í planka.. Náðum í 2 stikki.. Svo bara aftur niðrí byggingu að ná í svona gular flatar og langar skítur.. mjög algengar.. jamm allavegana 2 stikki af þeim.. Við byrjuð á að pússa eitt reilið með stál ull, og við notuðum allskonar efni sem við höfðu ekki hugmynd hvaða tilgang það gegnir.. En við notuðum það samt. Og þar næst boruðum við það.. Það var sko hvöl og pína.. Og því loknu krafðist öddi að við spreijuðum það. Og ég fann svona Gasgrilla sprey.. sem var svart.. Og með riðvörn :D þarna slógum við 2 flugur í einu höggi.. Og svo söguðum við það.. og svo var það klárt.. Og svo drógum við pallinn inn í bílskúr. við þruftum stingsög.. Þannig að við fórum bara að glápa á TV. Næsta dag kom Atli.. Með stingsög.. Og við söguðum spíturnar, lögðum þær á plankana, sem lágu hlið við hlið.. Lendum þær.. Og nelgdum svo railið á.. Og vola! Lágt funbox ready.. Maður rann alveg viðbjóðslega vel á því. Og við náðum í 2 auka planka, til að hækka það.

Stuttu seinna stakk Atli upp á því að taka þessa 2 planka undir og bæta stórri spítu við hinum meginn, þannig að það væri hægt að slide-a og granda hátt og lágt.. Og við gerðum það.. Og hann og nokkrir gaurar fóru út í byggingu að ná í restina af railunum.. Við pússuðum þau osfv..

Við bjóum til bara í ganni úr restinni af hinum plönkunum svona 2 planka hátt double flat bank.. Með því að láta 2 gular spítur sitthvoru meginn. Og við berðum það bara á einum degi.. Og svo dróg ég framm velheppnaða kickerinn minn, sem ég var að tala um hérna áðann. Og létum hann á hliðina.. Þannig að þetta virkaði geðveikt kúl, Við gátum látið hann á hliðina, þannig að maður gæti tekið 180 eða eitthvað svona á ská og lent í kickerinum.. Eða látið hann uppá bankinn, þannig að það myndaði riiisa flyer.

Ég á heima í götu, sem er löng og það kemur svona hringur út á enda, sem enginn notar.. þar er allt þetta drasl: Kickerinn, Funboxuð og hitt funboxið.. And more 2 come! td. Tvöfalt Kúlureil, og alda.

Í vinnslu: Ég er að búa til svo meeerrgjað funbox í smíðum, og ég ætla að gefa skólanum það.. Það er í laginu eins og L nema það að ef þú snýrð hausnum 90 gráður á ská til vinstri sérðu shape-ið á því.. Jamm, það ætti að skýra sig sjálft.. L

Vinur minn, er að búa til kúlureilið, og ég á öruglega eftir að rétta honum hjálpar hönd..

Og feitasta kicker ever :D..

Hey, smá könnun.. Allir að segja *hó* sem lásu alla greinina!

Takk Takk!