Ég ætlaði aðeins að skrifa um big jump mótið sem var á laugardaginn í síðustu viku.

Gefin voru stig fyrir stíl, erfiðleika, hæð, lengd og lendingu stökks.

Satt að segja er ég frekar ósáttur við dómgæsluna.,.,(ekki taka þetta sem einhverja afsökun samt)

En trikkin sem ég gerði á þessu móti var 180°backside method, einu sinni á minni pallinum og einu sinni á hinum sem var stærri. Svo í seinasta stökkinu tók ég 360° en það heppnaðist samt ekki alveg 100%.

En stigin sem ég fékk voru aðeins 190 stig.
Svo má taka það fram að ég gerði sömu trikk og Ómar Svan, nema hann gerði frontside 180°.
Og lenti mjög svipað, en hann fékk 345 stig.,.

Jæja þetta var allavega frábært mót og gott veður og allt heila klabbið.

P.S ánægður með að týnda hlekks railið kom upp og líka hvernig þeir ná að halda pöllunum við.


kv. Elí