Sæl!

Eftir raunir síðustu ára, til dæmis snjóleysið hér í Reykjavík, aðstöðuleysið sem allir kvarta undan, það að venjast svæðunum og fá leið á þeim og margt, margt fleira þá finnst mér kominn tími á það að fólk verði jákvætt og opið fyrir nýju svæði(Fólk í t.d Bláfjallanefnd)
Ekki það að það sé það ekki-veit ekkert um það en mér finnst kominn tími á smá umræðu um það allavega. . .

Er ekki eitthvað sem hægt er að gera?

Mér finnst vera kominn tími á að skoða nýtt svæði.. Veit einhver hér um einhverjar umræður sem eru í gangi um þetta???

Reynt var að opna skíðasvæði í Hvalfirðinum af skagamönnum sem ekki virðist hafa gengið….

Uppbyggingin hér á svæðunum hefur verið góð en hún gengur ekki endalaust… Væri ekki nær að opna nýtt svæði og hafa það almennilegt???????????????????????????????????????????? ???….


Hef bara verið að hugsa um þetta og langaði að opna huga minn….
Þar af leiðandi er þetta mitt álit…

Endilega tjáið ykkur um þetta og leiðréttið mig ef ég fer með rangmæli í mínu hafurtaski……


brettakveðja….
Gummi