Jæja hvað segið þið fyrir sunnan, ég er hérna á Akureyri og fjallið er búið að vera opið meira og minna í nokkrar vikur, samt hefur færið verið svona upp og ofan oftast of blautt…svo var lengi ekki opið upp í strýtu þ.e. efsta lyftan þar sem púðrið er og ástæðan fyrir því var sú að troðararnir voru alltaf uppteknir að troða í brekkurnar niðri fyrir skíðamennina “dööö” en það er ekki til neins vegna þess að skíðamenn voru bara svona 5% af þeim sem komu í fjallið, allir aðrir voru á bretti…ekki sanngjart!
En ég held að færið sé nokkuð gott núna, hvernig er það fyrir sunnan?