Komiði blessuð og sæl:)
þó svo að veturinn ætli að láta standa á sér og láta okkur bíða eftir sér og ég er sko að BÍÐA eins og margir,mér langar að nefna nokkra punkta sem fólk má alveg muna þegar það kemur næst á skíðasvæðin(Skálafell rúlar nottlega sko eheemm:) en eftir að hafa unnið á Skíðasvæði undanfarna 4 vetur og þetta er sá 5 og vonandi hvítur!!!!!
En mér langar að minnast á ýmsar hegðanir sem ég hef tekið eftir þessa vetur sem ég hef umgegngist brettagellur og dúda í góðum fíling….það virðist sem undeground stríð sé í gangi milli skíðafólks og brettafólks en ég er ekki að segja að allir séu takandi þátt.Þessir fáu sem koma óorði yfir okkur hina með asnaskap og leiðinlegu attitudi.Ég lenti í því í fyrravetur að lítill strákur var að læra á bretti og ætlaði að sýna pabba sínum sem var á skíðum,hvað hann gæti stokkið hátt á brettinu sínu meðan pabbinn horfði á.Strákurinn fann smá stökkpall sem einhver hafði búið til og töltir upp og gerir sig til.Rennur sér af stað og er alveg að koma að stökkinu þegar annar brettagaur rennir sér í veg fyrir hann og þeir detta báðir,strákurinn fær blóðnasir og strákurinn sem klessti á hann stendur upp snarklikkaður,öskrar að strákurinn hafi ætlað að fara á stökkpallinn SINN og slær hann niður,pabbi hans horfir dolfallinn á þetta og fer að tala við strákinn sem bregst hinn versti við og ætlar að vaða í Pabbann líka en ákveður að rífa kjaft í staðinn.Þegar komið er til mín niður í lyftu er strákurinn litli grátandi og pabbinn gefur mér lýsingu á gaurnum sem ég byrja strax að svipast eftir…hugsiði hvað litli strákurinn mun vera stressaður að vera tuskaður til að eldri brettagaurum næst þegar hann fer á bretti?? Viljum við þetta??Svarið er NEI.Hjálpiði okkur skíðavörðunum að fólk komist ekki upp með svona dæmi og látið vita.líka hef ég tekið eftir að sumt brettafólk er með hroka til Skíðamanna og eru með hortugheit og þessháttar,eftir 4 vetur hef ég lent í að friða báða aðila í mörgum kringumstæðum,Stundum þolinmæði og höfum augum opin þegar við förum í brekkurnar…það lá kona með brotinn fót og fólk renndi sér framhjá henni og hún sagði að það stoppaði enginn til að athuga hvort var lagi.Viljum við vera í hennar sporum og sjá ALLA renna sér framhjá? Látum okkur í þeirra spor og framkvæmum:)
Látum okkur líða vel yfir jólin og vonum það besta í vetur!
Stay cool ya all:)
Jólakveðjur Marcinko