já, ég vil endilega hvetja ykkur sem stunda þetta áhugamál til að virkja það betur, verið dugleg að senda inn myndir, kannanir, greinar og korka til að koma upp umræðum hérna, ég vil endilega sjá góða umræðu komast af stað hérna svo nú bið ég um ykkar stuðning til að gera þetta áhugamál mun virkara en það er.
Reynum að bæta úr þessu saman og gera þetta áhugmál skemtilegra og fróðlegra fyrir alla, ykkur jafnt sem aðra notendur á huga sem vilja kíkja hér í heimsókn.

takk fyrir mig
Kv. Shizzelp.s. hvað finst ykkur um bannerinn okkar?
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*