Box Hasim Rahman var að lenda í bílslysi og er nú á spítala. Við vonum að það sé ekki alvarlegt.