Box Þetta er ekki óalgeng sjón þegar Arturo Gatti á í hlut. Það er sama hvort hann sigrar eða tapar, hann virðist nánast aldrei sleppa óskorinn úr bardaga. Enda kýs hann sjaldan að verja sig, heldur freistar hann þess að rota andstæðinginn. Hann á að berjast við Oscar De la Hoya þann 24.mars n.k. Það ætti að verða spennandi bardagi!!