Ég hef verið að pæla að kaupa mér boxpúða og reyna komast í form. Held að box myndi henta vel þar sem það er nokkuð góð alhliða hreyfing ekki satt?
Pælingin var að kaupa mér hentugan boxpúða fyrir byrjanda og einnig vantar mig hanska. Reyndar meira að pæla í svona wrappings eða hvað það heitir. 
Er einhver með notaðan boxpúða á ekki of mikinn pening?

Kv. Veteran