í dag ákvað ég að koma mér í form og missa nokkur kíló í leiðinni, hætt að borða nammi og drekka gos etc. en auðvitað gerist ekkert nema maður æfi eitthvað í leiðinni svo ég fór að pæla hvort box væri ekki bara málið.

svo núna hef ég verið að skoða og pæla en málið er að ég veit ekkert hvar ég á að byrja.
hvar væri best fyrir mig að byrja (hvaða félag, hvaða námskeið) ef..
-ég er ekki endilega að fara að æfa þetta til lengdar
-vil góða hreyfingu og endilega missa nokkur kíló
-nær alveg 100% að ég mæti útaf því seinast þegar ég keypti mér kort í ræktina mætti ég bara 5x. verð helst að þurfa að mæta.
-er kannski einhver önnur bardagaíþrótt hentugari?
já.