Hardcore æfingabúðir hnefaleikafélaganna verður haldið helgina 7.-9. ágúst í Hnefaleikastöðinni (aðstöðu HFÆ). Ásamt þjálfurum félaganna kemur Doddi inn sem aðalþjálfari búðanna. Eins og margir vita þá er Doddi að læra íþróttaþjálfarann og hefur verið hnefaleikakennari í Danmörku og á Íslandi í mörg ár.. Búðirnar verða 3svar á dag en enn er ekki alveg komið á hreint með prógrammið. En það er víst að þetta verður þétt æfingarprógramm og bara skemmtilegt!

En fyrir áhugasama endilega skráið ykkur á þennan einstaka viðburð og komið ykkur í form fyrir keppnisríkan vetur! :D

Hægt er að skrá sig á facebook
http://www.facebook.com/event.php?eid=107162303159&ref=mf

eða í mailið
box@box.is

sendið með nafni, aldri, félag og síma :D

Verð mun vera 2500 fyrir alla helgina

A.T.H þetta er fyrir alla þá sem eru í keppnishóp hnefaleikafélags.. skiptir engu máli hvaða félagi