Frábært mót núna laugardagskvöldið 14. mars í Reykjanesbæ. Þetta var mjög vel heppnað kvöld í alla staði og flottir bardagar þar af nokkrir að keppa í fyrsta sinn.

1. viðureign Léttvigt (60 kg)

* Rautt horn: Daníel Hauksson HFH
* Blátt horn: Hinrik R. Helgason HFÆ varð sigurvegari 3-0

2. viðureign Fjaðurvigt (57 kg)

* Rautt horn: Linda Dögg Guðmundsdóttir HFÆ (keppa í fyrsta sinn)
* Blátt horn: Ásdís Rósa Gunnarsdóttir HFR varð sigurvegari 2-1

3. viðureign Millivigt (75 kg)

* Rautt horn: Matthías Arnarson HFÆ varð sigurvegari TKO
* Blátt horn: Jón Pétur Vágseið HR

4. viðureign Veltivigt (69 kg)

* Rautt horn: Gunnar Gray HFÆ
* Blátt horn: Pétur Ásgeirsson HFR varð sigurvegari 3-0

5. viðureign Millivigt (75 kg)

* Rautt horn: Jafet Örn Þorsteinsson HFÆ
* Blátt horn: Sæþór Ólafur Pétursson HFV varð sigurvegari TKO

6. viðureign Léttþungavigt (81 kg)

* Rautt horn: Mike Andreasen Team Denmark
* Blátt horn: Mustafa Mikael Jobi HFÆ varð sigurvegari 3-0

7. viðureign Léttþungavigt (81 kg)

* Rautt horn: Steinar Thors HR (keppa í fyrsta sinn)
* Blátt horn: Gunnar Davíð Gunnarsson HFR varð sigurvegari

8. viðureign Yfirþungavigt (91+kg)

* Rautt horn: Ricky Paustian Team Denmark
* Blátt horn: Gunnar Kolli Kristinsson HFÆ varð sigurvegari 3-0

9. viðureign Veltivigt (69 kg)

* Rautt horn: Rasmus Borggren Team Denmark
* Blátt horn: Björn Björnsson HFR varð sigurvegari 2-1