Hnefaleikamót verður haldið í gömlu sundhöllinni í Keflavík þann 22. nóvember. Fyrsta viðureign hefst kl. 19:00. Aðgangseyrir er 1.000 kr / 500 kr fyrir yngri en 12 ára.

Nokkrir bardaganna verða:
Daníel Þórðarson (HFR) vs Kieran Treacy (Bracken BC)
Hafsteinn Smári Óskarsson (HFR) vs Adam Freyr Daðason (HFH)
Vikar Karl Sigurjónsson (HFR) vs Gunnar Kolli Kristinsson (HFÆ)

Frekari upplýsingar verða auglýstar þegar nær dregur.