Ok sko ég var að boxa og ég lamdi einu sinni með vinstri og síðan tvisvar með hægri, síðan setti ég hendurnar fyrir framan andlitið á mér og setti þær síðan niður og kýldi með hægri tvisvar hratt og setti síðan aftur hendurnar fyrir andlitið, síðan setti ég þær aftur niður og lamdi tvisvar með hægri og þrisvar sinnum með vinstri, síðan labbaði ég til vinstri og lamdi einu sinni með vinstri og labbaði síðan til hægri og setti hendurnar fyrir andlitið. Síðan hringdi bjallan og ég settist, síðan stóð ég upp og lamdi tvisvar í andlitið á andstæðingnum með hægri höndinni, síðan setti ég hendurnar fyrir andlitið, síðan hringdi bjallan. Síðan sagði dómarinn að ég vann og hélt uppi á mér hendinni.

Sorry ég bara varð að tjá mig.