Skúli Ármannsson mun taka þátt í sínum fyrsta atvinnubardaga móti Jake Betz, Laugardaginn 7. júní í Bandaríkjunum. Skúli sem er yfirþungavigtarmaður er 24 ára og hefur æft hnefaleika á Íslandi í um 10 ár. Hann hefur tvívegis keppt fyrir hönd Íslands í undankeppnum fyrir Ólympíuleikanna. Á Íslandi hefur hann æft undir handleiðslu Guðmunds Arasonar og nýlega hefur Skúli æft hjá Vilhjálmi Hernandez hjá HFÆ. Skúli hefur einnig æft mikið í æfingarbúðum hjá Zach Walters í Bandaríkjunum og keppt þar, Skúli hefur líka boxað í Danmörku og Svíþjóð..
Það verður gaman að sjá hvernig honum gengur úti í BNA..




Bætt við 7. júní 2008 - 15:10
Titilinn á að vera Íslendingur í Pro Boxing :)