Hlakka til þess að sjá Kelly Pavlik berjast við Edison Miranda og spái því að það verði mjög góður bardagi sem að endi með sigri Pavliks og það jafnvel by way of knockout og að svo muni Pavlik rúlla upp restinni af þyngdarflokknnum í framhaldinu en hvernig sem þessi bardagi fer þá ættu úrslitin að verða eingöngu fagnaðarefni þar sem þetta eru báðir mjög skemmtilegir og góðir boxarar og já það verður gaman að sjá meir af þeim.

Varðandi aðal bardagan Jermain Taylor VS Cory Spinks þá já er kannski það eina góða við hann að þetta verða allavegana endalok Spinks og maður ætti ekki að þurfa að sjá hann aftur á skjánum eftir þetta.