Ég hef verið að leita að keppnishönskum undanfarið. Það virðast ekki vera til neinir keppnishanskar undir 10.000 króna verðinu, veit einhver hvar ég get fengið fína hanska á lágu verði, kannski 3000-6000 krónur, til þess að við vinirnir getum leikið okkur að berjast?