Vitali Klitschko er komin aftur og sækjist eftir að berjast gegn Oleg Maskaev fyrir WBC titilinn.Oleg hefur líka lýst því yfir að hann vilji berjast við Vitali, eftir því sem kemur framm á WBC síðuni. Leiðinlegur ágreiningur en skrítið að ekki sé búið að leysa vandamálið.

En Samuel Peter sem í síðasta mánuði sigraði James Toney í rematchi með Einróma ákvörðun dómara segist eiga meira skilið að berjast fyrir titilinum.

Hver er ykkar skoðun?
Mér finnst persónulega Vitali eigi að fá að keppa við Oleg og sigurvegari sá bardaga þurfi síðan að berjast við Samuel. Benda má að Wladimir sigraði samuel 2005 og ég held að bróðir hans eigi ekkert minni möguleika.
Já…..