Eins og þið hafið kannski séð er box áhugmálið steindautt og lítið um traffík hér. Boxið hefur líka alltaf verið í smá hluta inná bardagalistum líka og höfum við þá sett upp þá hugmynd að leggja box áhugamálið niður og sameina það undir bardgalistum til þess að bæta traffíkina á þessum áhugamálum.

Hægt að skoða meira neðst í þessum þræði http://www.hugi.is/martial_arts/threads.php?page=view&contentId=4346487

Box hefur líka alltaf verið með umræður á bardagalistum og því bara lang best að sameina þess áhugamál til að fá meiri virkni í þau bæði. Hvernig líst stjórnendum box á þetta? allavega þeir sem eru virki
Stjórnandi á