Lögleiðing Ólympískrahefaleika á næstu vikum
              
              
              
              Samkvæmt áræðanlegum heimildum mun fara fram á næstu dögum önnur umræða um lögleiðingu ólympískra hnefaleika á Alþingi. Gaman verður að fylgjast með hvaða steypu andstæðingarinir koma með.