Mætti í Valsheimili síðasta laugardagskvöld, einn af fáum. Var á keppni í mui thai og kick box. Kostaði 1900kr. inn skírir kannski út af hverju svo fáir mættu. En þar unnu strákarnir Árni úr járni og Viggó sína bardaga. Á móti strákum frá Amsterdam, er koma úr æfingarbúðum frá einum besta mui thai klúbbi í Hollandi. Ég er hálf hissa, annað hvort er Árni hrikalega góður eða þetta eru einhverjir aumingjar í Hollandi. Því Árni steinrotaði Hollendinginn, persónulega trúi ég að það sé gamla Viking Power sem ræður ferð. Við erum alltaf góðir í einstakling íþróttum svo sem sterkasti maður heim, júdó og kraftlyftingum. Hvað haldið þið eru við að fá einhverja niðurmálsmenn til landsin eða erum við að gera góða hluti hér, t.d. í Pumping Iron?