Það er í raun ekki verið að breyta reglum Arnar, það hafa öll lönd heimildir til að setja sérákvæði inn í fyrirfram ákveðinn alþjóðaramma, sem vissulega er stuðst við í þessu sambandi.
Við ættum hinsvegar að fagna þessu, því þetta er mikið framfaraskref
að þetta skyldi hafa verið samþykkt, og ég get eðlilega skilið að ungir hvatvísir og góðir boxarar eins og þú sért ekki sáttur við að það sé verið að setja einhverjar skorður, en hugsaðu þér annað, þessi reglubreyting er hugsuð með það eitt og mjög klárlega að VERNDA YKKUR boxarana sjálfa og gefa okkur dómurunum MJÖG skýra línu til að vinna eftir, spáðu aðeins í því.