Við hjá BAG tókum þá ákvörðun að taka að okkur að hengja upp jólaskraut fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja. Til að byrja með var ákveðið að gera þetta bara í Keflavík en ef áhugi er fyrir þá er hægt að setja saman hóp á höfuðborgarsvæðinu líka.

Þeir sem hafa áhuga á því að hjálpa okkur hafið þá samband við Guðjón í síma 8676677. Við reiknum með að fara í þetta á fimmtudaginn<br><br>_____________________________________________________

<b>Að ríða er eins og að éta súpu með gaffli, ég fæ aldrei nóg</b>


<b>AA samtökin segja að áfengið sé versti óvinur þinn. En Jesús sagði: Elskið óvini yðar!</
_____________________________________________________