“Fullyrðingar úr lausu lofti gripnar

Þá ræddi nefndin ennfremur um fullyrðingar í leiðara Morgunblaðsins um alvarleg slys, sem eiga að hafa átt sér stað í Bretlandi í ólympískum hnefaleikum. „Fullyrt hefur verið í fjölmiðlum að sex alvarleg slys hefðu hlotist af völdum högga í ólympískum hnefaleikum í Bretlandi á síðustu árum, þar sem þrír hafi látist og þrír hafi hlotið alvarlega heilaskaða. Þessum fullyrðingum er mótmælt. Samkvæmt upplýsingum frá Dr. Tony Attwood formanni læknanefndar Amateur Boxing Association í Englandi, eru þessar staðhæfingar úr lausu lofti gripnar og alrangar,“ segir í yfirlýsingu hnefaleikanefndar ÍSÍ.”

úr mogunblaðinu..

já þetta finnst mér soldið alverlegt að fjölmiðlar séu að slá okkur áhugamenn um hnefaleika með kaldri tusku í andlitið og nánast segja að þeir séu ekki hlutlausir í þessu máli, ég meina það er soldið slæmt að fjölmiðlar noti röng rök til að koma höggi á eitthvað eða eitthvern. Þá fer ég að spá hvort öll rök hinna andstæðingana styðjist við einhver rétt rök.. lang flest rök sem ég hef heyrt er það tekið af netinu, humm það geta nú allir sagst hafa fundið eitthvað þar. EN! eru þessar fullyrðingar réttar. Mér finnst soldið neyðarlegt þegar andstæðingar box hafa ekki almennilega rök fyrir málaflutningi sínum og eru bara farnir að búa þau til. <br><br>Mótóið mitt er:
Ekki taka lífið of alvarlega, því þú kemst hvort eð er ekkert lifandi frá því.
Vandamálið er bara að það er helvíti erfitt að fara eftir því ;)

<b>Paul Auster úr The Locked room skrifaði:</b><br><hr><i>Þegar allt kemur til alls er lífið ekki annað en summa óvæntra atvika, röð tilviljunakenndra tenginga, heppni, handahófskenndir viðburðir sem opinbera ekki annað en tilgagnsleysi sitt </i><br><h
Já…..