Ég held að þessi bardagi myndi ná mestum pening í dag. Plús að ég myndi vera a nálum yfir þessu, báði þessir til í að gera e-h flott áður en ferillinn endar og þetta yrði cool bardagi. Þó svo ða Roy jones myndi tapa, myndi hann tapa með sæmd. Og ef Tyson myndi tapa (sem mer finnst samt ólíklegra) mydni hann tapa fyrir sniilling. 2 uppáhaldsboxararnir mínir og minn helsti draumu væri að sjá þá boxa, alveg sama þótt Roy Jones Jr myndi enda á sjúkralista eða Tyson á af-skömmustunámskeiði :)

Bara mitt álit!