Ég las á Fightnews áðan að Tyson sé kominn með tattoo í smettið á sér. Er eitthvað til í þessu? Svo virðist líka sem þessum bardaga við Etienne verði frestað m.a vegna þess að Tyson hefur lítið nennt að þjálfa og virðist í augnablikinu þjást af drullu og fleiru. Hafið þið heyrt eitthvað um þetta?